Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 15:01 Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sambandið muni endurskoða regluverk sitt. Srdjan Stevanovic/Getty Images for World Athletics Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum. Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum.
Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira