FIFA samþykkir stækkun leikmannahópa á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2022 23:00 Þær 32 þjóðir sem leika á HM geta valið 26 manna leikmannahópa. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur samþykkt reglubreytingu sem gerir þjóðum kleift að mæta með 26 manna leikmannahóp á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar í lok árs. Þessi reglubreyting rímar við alþjóðlegar keppnir sem haldnar hafa verið undanfarið, en áður höfðu liðin aðeins mátt mæta með 23 leikmenn til leiks á HM áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Þá hefur FIFA einnig gefið út að þjóðum sé frjálst að mæta með allt að 15 varamenn til leiks. Það þýðir að enginn sem valinn er í HM-hóp þjóðanna er skilinn út undan, en Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, er meðal þeirra sem hefur kallað eftir þeirri breytingu. „Mér finnst eins og allir eigi að vera til taks fyrir hvern einasta leik,“ sagði Southgate í apríl. „Ef það á að fara að stækka leikmannahópana þá þarf að gera það þannig að allir fari í búninginn á leikdegi.“ Fifa has approved 26-man squads for this year's World Cup in Qatar.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 23, 2022 Þær 32 þjóðir sem hafa tryggt sér þátttökurétt á HM hafa frest til 20. október til að tilkynna hópinn sem fer með á mótið. Heimsmeistaramótið hefst svo 30 dögum síðar þegar Senegal og Holland eigast við. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Þessi reglubreyting rímar við alþjóðlegar keppnir sem haldnar hafa verið undanfarið, en áður höfðu liðin aðeins mátt mæta með 23 leikmenn til leiks á HM áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Þá hefur FIFA einnig gefið út að þjóðum sé frjálst að mæta með allt að 15 varamenn til leiks. Það þýðir að enginn sem valinn er í HM-hóp þjóðanna er skilinn út undan, en Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, er meðal þeirra sem hefur kallað eftir þeirri breytingu. „Mér finnst eins og allir eigi að vera til taks fyrir hvern einasta leik,“ sagði Southgate í apríl. „Ef það á að fara að stækka leikmannahópana þá þarf að gera það þannig að allir fari í búninginn á leikdegi.“ Fifa has approved 26-man squads for this year's World Cup in Qatar.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 23, 2022 Þær 32 þjóðir sem hafa tryggt sér þátttökurétt á HM hafa frest til 20. október til að tilkynna hópinn sem fer með á mótið. Heimsmeistaramótið hefst svo 30 dögum síðar þegar Senegal og Holland eigast við.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti