Ráðamenn þjóðarinnar fengið ofgreidd laun í þrjú ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 12:34 Fjársýslan gerir þá kröfu að launin ofgreiddu verði endurgreitt. Vísir/Vilhelm Komið hefur í ljós að Fjársýsla ríkisins hefur undanfarin þrjú ár ofgreitt laun forseta Íslands, ráðherra og ýmissa embættismanna. Viðkomandi þurfa að endurgreiða ofgreiddu launin. Þetta kemur fram á vef Fjársýslu ríkisins þar sem vísað er í að samkvæmt lögum sem tóku gildi fyrir þremur árum skuli laun þjóðkjörinna manna, ráðherra og tiltekinna embættismanna ríkisins breytast 1. júlí Er það gert samkvæmt hlutfallslegri breytingu á meðaltali reglulegra launa starfsmanna ríkisins fyrir næstliðið almanaksár sem Hagstofa Íslands reiknar og birtir fyrir 1. júlí ár hvert. „Í ljós hefur komið að allt frá gildistöku laganna hefur viðmið við framkvæmdina verið launavísitala ríkisstarfsmanna, en ekki það viðmið sem tilgreint er í lögunum, þ.e. meðaltalsbreyting reglulegra launa ríkisstarfsmanna milli ára, segir á vef Fjársýslunnar.“ Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari Þar kemur einnig fram að heildarfjárhæð ofgreiddra launa nemi um 105 milljónum króna. Alls hafi 260 einstaklingar, þar af 215 enn í starfi, fengið ofgreidd laun. Þessir einstaklingar verða krafðir um endurgreiðslu. Verður greiðslan ýmist dregin af launum eða kröfur stofnaðar í jöfnum hlutum í 12 mánuði. Kjaramál Forseti Íslands Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fjársýslu ríkisins þar sem vísað er í að samkvæmt lögum sem tóku gildi fyrir þremur árum skuli laun þjóðkjörinna manna, ráðherra og tiltekinna embættismanna ríkisins breytast 1. júlí Er það gert samkvæmt hlutfallslegri breytingu á meðaltali reglulegra launa starfsmanna ríkisins fyrir næstliðið almanaksár sem Hagstofa Íslands reiknar og birtir fyrir 1. júlí ár hvert. „Í ljós hefur komið að allt frá gildistöku laganna hefur viðmið við framkvæmdina verið launavísitala ríkisstarfsmanna, en ekki það viðmið sem tilgreint er í lögunum, þ.e. meðaltalsbreyting reglulegra launa ríkisstarfsmanna milli ára, segir á vef Fjársýslunnar.“ Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari Þar kemur einnig fram að heildarfjárhæð ofgreiddra launa nemi um 105 milljónum króna. Alls hafi 260 einstaklingar, þar af 215 enn í starfi, fengið ofgreidd laun. Þessir einstaklingar verða krafðir um endurgreiðslu. Verður greiðslan ýmist dregin af launum eða kröfur stofnaðar í jöfnum hlutum í 12 mánuði.
Hverjir eru þetta? Hópurinn sem fellur undir umrædd lög er eftirfarandi: þjóðkjörnir fulltrúar þ.e. forseti og alþingismenn; ráðherrar hæstaréttar-/ landsréttar-/ og héraðsdómarar saksóknarar lögreglustjórar ráðuneytisstjórar seðlabankastjóri og aðstoðarseðlabankastjóri ríkissáttasemjari
Kjaramál Forseti Íslands Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira