Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 08:36 Gabriel Jesus stillti sér í myndatöku upp á þaki Emirates leikvangsins. Instagram/@arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. Arsenal borgar City 45 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira 7,2 milljarða íslenskra króna. Þetta verða fjórðu kaup Arsenal í sumar en áður hafði félagið fengið til sín miðjumanninn Fabio Vieira, markvörðinn Matt Turner og brasilíska framherjann Marquinhos. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Official (@arsenal) Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta sagðist vera mjög spenntur fyrir komu Gabriel Jesus. Gabriel Jesus er að yfirgefa Manchester City eftir fimm og hálft ár þar en hann mun spila í treyju númer níu hjá Arsenal. Jesus skoraði 95 mörk í 236 leikjum fyirr Manchester City og varð á þeim tíma fjórum sinnum enskur meistari auk þess að vinna enska deildabikarinn þrisvar og enska bikarinn einu sinni. „Það hefur verið ánægjulegt að spila fyrir Manchester City. Mér finnst ég vera betri leikmaður núna en þegar ég kom. Það hefur verið stórkostlegt að vinna ellefu titla. Englandsmeistaratitlarnir fjórir eru mér sérstaklega kærir,“ sagði Gabriel Jesus. City var tilbúið að selja Jesus hefur að félagið keypti Erling Haaland frá Borussia Dortmund fyrir 51,2 milljón punda í júní. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Official (@arsenal) Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Arsenal borgar City 45 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira 7,2 milljarða íslenskra króna. Þetta verða fjórðu kaup Arsenal í sumar en áður hafði félagið fengið til sín miðjumanninn Fabio Vieira, markvörðinn Matt Turner og brasilíska framherjann Marquinhos. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Official (@arsenal) Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta sagðist vera mjög spenntur fyrir komu Gabriel Jesus. Gabriel Jesus er að yfirgefa Manchester City eftir fimm og hálft ár þar en hann mun spila í treyju númer níu hjá Arsenal. Jesus skoraði 95 mörk í 236 leikjum fyirr Manchester City og varð á þeim tíma fjórum sinnum enskur meistari auk þess að vinna enska deildabikarinn þrisvar og enska bikarinn einu sinni. „Það hefur verið ánægjulegt að spila fyrir Manchester City. Mér finnst ég vera betri leikmaður núna en þegar ég kom. Það hefur verið stórkostlegt að vinna ellefu titla. Englandsmeistaratitlarnir fjórir eru mér sérstaklega kærir,“ sagði Gabriel Jesus. City var tilbúið að selja Jesus hefur að félagið keypti Erling Haaland frá Borussia Dortmund fyrir 51,2 milljón punda í júní. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Official (@arsenal)
Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira