Sjáðu sýningu Breiðabliks og sigurmark KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 09:31 Andri Rafn Yeoman er ekki þekktur fyrir sín þrumuskot, enda laumaði hann boltanum í nærhornið. Markið má sjá hér að neðan. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik og KR unnu bæði sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Breiðablik lagði Santa Coloma frá Andorra 4-1 og flýgur áfram í næstu umferð á meðan KR er úr leik þrátt fyrir 1-0 sigur á heimavelli gegn Pogón Szczecin. Mörkin úr báðum leikjum má sjá hér að neðan. Breiðablik átti vissulega aðeins erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en Santa Coloma komst óvænt yfir með glæsilegu marki lengst utan af velli eftir um hálftíma leik. Ísak Snær Þorvaldsson jafnaði metin með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks og allt jafnt er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks fengu Blikar vítaspyrnu þar sem vinstri bakvörður Santa Coloma varði boltann með hendi á marklínu. Hann fékk rauða spjaldið að launum og Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítaspyrnunni. Eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram en Breiðablik hafði unnið úti leikinn 1-0 og því 3-1 yfir á þessum tímapunkti. Andri Rafn Yeoman, sem lék í vinstri bakverði Breiðabliks í gær, skoraði þriðja markið áður en varamaðurinn Kristinn Steindórsson gerði út um leikinn með fjórða marki heimamanna. Lokatölur 4-1 og Breiðablik vann einvígið því 5-1 samanlagt. Klippa: Sambandsdeild Evrópu: Breiðablik 4-1 Santa Coloma Mikið var um dýrðir á Meistaravöllum en fjölmenn stuðningsmanna Pogón Szczecin setti lit sinn á leikinn. Segja má að um fýluferð hafi verið að ræða en KR-ingar spiluðu mikið mun betur en í fyrri leik liðanna. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir í fyrri hálfleik eftir að Aron Kristófer Lárusson átti frábæra sendingu inn fyrir vörn gestanna. Aron Kristófer skoraði einnig í fyrri leiknum og má segja að vinstri bakverðinum líði vel í Evrópu. Sigurður Bjartur kláraði færið svo af mikilli yfirvegun. Heimamenn fengu nokkur hálffæri og hefðu með öðru marki geta strítt gestunum en það kom aldrei. Lokatölur í gær 1-0 KR í vil en Pogón vann einvígið sannfærandi 4-2. Klippa: Sambandsdeild Evrópu: KR 1-0 Pogón Fótbolti Sambandsdeild Evrópu KR Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: KR-Pogón 1-0 | Allt annað að sjá KR-liðið á Meistaravöllum í kvöld KR sýndi annað andlit þegar liðið pólska liðið Pogón í heimsók á Meistaravelli í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld en í þeim fyrri. 14. júlí 2022 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Santa Coloma 4-1 | Blikar fóru örugglega áfram Breiðablik flaug áfram í næstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu með 4-1 sigri á Santa Coloma frá Andorra. Breiðablik lenti reyndar óvænt 0-1 undir í kvöld en það kom ekki að sök. Lokatölur í einvíginu 5-1 og Blikar komnir áfram. 14. júlí 2022 21:50 Rúnar: Þessi sigur gefur vonandi sjálfstraust fyrir næstu leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, tók heilmargt jákvætt út úr sigri KR gegn Pogon Szczecin í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þrátt fyrir að sigurinn dygði ekki til þess að koma KR-ingum áfram í næstu umferð keppninnar. 14. júlí 2022 22:00 Sagði síðari hálfleikinn frábæran og vildi ekki tjá sig um orðróma tengda Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með seinni hálfleik sinna manna í 4-1 sigrinum á Santa Coloma í leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þá vildi hann ekki tjá sig um sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping en fyrr í kvöld orðuðu sænskir fjölmiðlar hann við starfið. 14. júlí 2022 21:40 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Breiðablik átti vissulega aðeins erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en Santa Coloma komst óvænt yfir með glæsilegu marki lengst utan af velli eftir um hálftíma leik. Ísak Snær Þorvaldsson jafnaði metin með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks og allt jafnt er liðin gengu til búningsherbergja. Í upphafi síðari hálfleiks fengu Blikar vítaspyrnu þar sem vinstri bakvörður Santa Coloma varði boltann með hendi á marklínu. Hann fékk rauða spjaldið að launum og Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítaspyrnunni. Eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram en Breiðablik hafði unnið úti leikinn 1-0 og því 3-1 yfir á þessum tímapunkti. Andri Rafn Yeoman, sem lék í vinstri bakverði Breiðabliks í gær, skoraði þriðja markið áður en varamaðurinn Kristinn Steindórsson gerði út um leikinn með fjórða marki heimamanna. Lokatölur 4-1 og Breiðablik vann einvígið því 5-1 samanlagt. Klippa: Sambandsdeild Evrópu: Breiðablik 4-1 Santa Coloma Mikið var um dýrðir á Meistaravöllum en fjölmenn stuðningsmanna Pogón Szczecin setti lit sinn á leikinn. Segja má að um fýluferð hafi verið að ræða en KR-ingar spiluðu mikið mun betur en í fyrri leik liðanna. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir í fyrri hálfleik eftir að Aron Kristófer Lárusson átti frábæra sendingu inn fyrir vörn gestanna. Aron Kristófer skoraði einnig í fyrri leiknum og má segja að vinstri bakverðinum líði vel í Evrópu. Sigurður Bjartur kláraði færið svo af mikilli yfirvegun. Heimamenn fengu nokkur hálffæri og hefðu með öðru marki geta strítt gestunum en það kom aldrei. Lokatölur í gær 1-0 KR í vil en Pogón vann einvígið sannfærandi 4-2. Klippa: Sambandsdeild Evrópu: KR 1-0 Pogón
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu KR Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: KR-Pogón 1-0 | Allt annað að sjá KR-liðið á Meistaravöllum í kvöld KR sýndi annað andlit þegar liðið pólska liðið Pogón í heimsók á Meistaravelli í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld en í þeim fyrri. 14. júlí 2022 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Santa Coloma 4-1 | Blikar fóru örugglega áfram Breiðablik flaug áfram í næstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu með 4-1 sigri á Santa Coloma frá Andorra. Breiðablik lenti reyndar óvænt 0-1 undir í kvöld en það kom ekki að sök. Lokatölur í einvíginu 5-1 og Blikar komnir áfram. 14. júlí 2022 21:50 Rúnar: Þessi sigur gefur vonandi sjálfstraust fyrir næstu leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, tók heilmargt jákvætt út úr sigri KR gegn Pogon Szczecin í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þrátt fyrir að sigurinn dygði ekki til þess að koma KR-ingum áfram í næstu umferð keppninnar. 14. júlí 2022 22:00 Sagði síðari hálfleikinn frábæran og vildi ekki tjá sig um orðróma tengda Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með seinni hálfleik sinna manna í 4-1 sigrinum á Santa Coloma í leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þá vildi hann ekki tjá sig um sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping en fyrr í kvöld orðuðu sænskir fjölmiðlar hann við starfið. 14. júlí 2022 21:40 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Umfjöllun: KR-Pogón 1-0 | Allt annað að sjá KR-liðið á Meistaravöllum í kvöld KR sýndi annað andlit þegar liðið pólska liðið Pogón í heimsók á Meistaravelli í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld en í þeim fyrri. 14. júlí 2022 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Santa Coloma 4-1 | Blikar fóru örugglega áfram Breiðablik flaug áfram í næstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu með 4-1 sigri á Santa Coloma frá Andorra. Breiðablik lenti reyndar óvænt 0-1 undir í kvöld en það kom ekki að sök. Lokatölur í einvíginu 5-1 og Blikar komnir áfram. 14. júlí 2022 21:50
Rúnar: Þessi sigur gefur vonandi sjálfstraust fyrir næstu leiki Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, tók heilmargt jákvætt út úr sigri KR gegn Pogon Szczecin í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þrátt fyrir að sigurinn dygði ekki til þess að koma KR-ingum áfram í næstu umferð keppninnar. 14. júlí 2022 22:00
Sagði síðari hálfleikinn frábæran og vildi ekki tjá sig um orðróma tengda Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með seinni hálfleik sinna manna í 4-1 sigrinum á Santa Coloma í leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þá vildi hann ekki tjá sig um sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping en fyrr í kvöld orðuðu sænskir fjölmiðlar hann við starfið. 14. júlí 2022 21:40