Þá heyrum við í ferðaþjónustuaðilum en fjöldi erlendra ferðamanna þrefaldaðist í júní miðað við sama tíma í fyrra. Þessi aukning hefur valdið auknu álagi í heilbrigðiskerfinu, ekki síst á Suðurlandi.
Þá tökum við stöðuna á fasteignamarkaðnum og fræðumst um ísbjarnasýngingu á Ströndum.