Gamlir leikmenn á háum launum voru að drepa Arsenal Atli Arason skrifar 28. júlí 2022 07:01 Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta, vonarstjarnan Gabriel Jesus og yfirmaður knattspyrnumála, Edu Gaspar. Getty Images Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, segir að eldri leikmenn félagsins á himinháum launum voru á góðri leið með að gera útum Arsenal. „Þegar leikmaður er eldri en 26 ára, á háum launum og ekki að standa sig á vellinum þá er hann að drepa félagið,“ sagði Edu við fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum, þar sem liðið hefur verið á undirbúningstímabilinu sínu. „Þú færð lítið sem ekkert fyrir að selja gamlan leikmann. Á sama tíma líður leikmanninum vel, á flottum launum og búsettur í London, sem er frábær og falleg borg. Hvernig losarðu svoleiðis leikmann? Fyrir nokkrum árum var 80 prósent af leikmannahópi Arsenal í þessari stöðu,“ bætti Edu við. Á síðustu árum hefur Arsenal rift samningum við leikmenn eins og Aubameyeng, Mkhitaryan, Sokratis, Özil, Mustafi, Kolasinac og Willian. Allt leikmenn á eldri árum og góðum launum. „Ég veit það er skrítið að segja þetta en stundum er betra að borga leikmanni til að yfirgefa félagið, frekar en að reyna að viðhalda þeim. Ég lít á þetta sem fjárfestingu. Þessi leikmaður er að koma í veg fyrir að annar leikmaður komi inn,“ sagði Edu sem var ráðinn til Arsenal árið 2019. Síðan þá hefur liðið verið að losa sig við eldri leikmenn og kaupa yngri. Á síðasta leiktímabili var Arsenal með yngsta leikmannahóp deildarinnar. Hingað til í sumar hefur Arsenal eytt yfir 115 milljónum punda í 5 leikmenn, Gabriel Jesus, Oleksandr Zinchenko, Fabio Vieira, Matt Turner og Marquinhos. Meðalaldur þeirra er 23,8 ár en aðeins markvörðurinn Matt Turner yfir 26 ára aldri. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
„Þegar leikmaður er eldri en 26 ára, á háum launum og ekki að standa sig á vellinum þá er hann að drepa félagið,“ sagði Edu við fjölmiðlamenn í Bandaríkjunum, þar sem liðið hefur verið á undirbúningstímabilinu sínu. „Þú færð lítið sem ekkert fyrir að selja gamlan leikmann. Á sama tíma líður leikmanninum vel, á flottum launum og búsettur í London, sem er frábær og falleg borg. Hvernig losarðu svoleiðis leikmann? Fyrir nokkrum árum var 80 prósent af leikmannahópi Arsenal í þessari stöðu,“ bætti Edu við. Á síðustu árum hefur Arsenal rift samningum við leikmenn eins og Aubameyeng, Mkhitaryan, Sokratis, Özil, Mustafi, Kolasinac og Willian. Allt leikmenn á eldri árum og góðum launum. „Ég veit það er skrítið að segja þetta en stundum er betra að borga leikmanni til að yfirgefa félagið, frekar en að reyna að viðhalda þeim. Ég lít á þetta sem fjárfestingu. Þessi leikmaður er að koma í veg fyrir að annar leikmaður komi inn,“ sagði Edu sem var ráðinn til Arsenal árið 2019. Síðan þá hefur liðið verið að losa sig við eldri leikmenn og kaupa yngri. Á síðasta leiktímabili var Arsenal með yngsta leikmannahóp deildarinnar. Hingað til í sumar hefur Arsenal eytt yfir 115 milljónum punda í 5 leikmenn, Gabriel Jesus, Oleksandr Zinchenko, Fabio Vieira, Matt Turner og Marquinhos. Meðalaldur þeirra er 23,8 ár en aðeins markvörðurinn Matt Turner yfir 26 ára aldri.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira