Tveir myrtir í Otta í Noregi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2022 10:04 Tveir voru stungnir til bana í bænum Otta í Noregi og hefur hinn grunaði verið handtekinn. Mynd tengist frétt ekki beint. EPA/Lise Aserud Tveir voru myrtir í Otta í Noregi í gærkvöldi en lögreglurannsókn stendur yfir þar núna. Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana hringdi sjálfur í lögregluna um kvöldmatarleytið og var handtekinn þegar lögreglan kom á staðinn. Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum. Noregur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum.
Noregur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira