Allir og amma þeirra á gosstöðvunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 14:16 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag, þrátt fyrir þoku og lélegt skyggni. Vísir/Vilhelm „Það var brandari um daginn að allir og amma þeirra væri komin í bílinn en nú held ég að þau séu farin að drösla langömmunni með,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, um ágang að gosstöðvunum um þessar mundir. Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Slæmt skyggni er á gosstöðvunum en það virðist ekki hafa stoppað áfjáða í að berja gosið augum. Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.Vísir/Egill „Það er náttúrulega þoka og slæmt skyggni af og til, þetta er erfitt yfirferðar og bílastæðin öll pökkuð. Fólk er ekkert að koma í stuttan tíma, það er að labba í fimm klukkutíma,“ segir Bogi. Hann segir að búist hafi verið við talsverðum fjölda að gosstöðvunum þegar gosið hófst í vikunni. Nú séu ferðamenn á ferð, sem færri voru þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í fyrra. Dagurinn hafi gengið vel Gert er ráð fyrir slæmu veðri á gosstöðvunum á morgun en gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og Faxaflóa. Bogi segir að fundað verði með Veðurstofunni síðar í dag og ákvörðun tekin um hvort loka þurfi svæðinu. „Þá verður lokað í þennan tíma sem það verður vont veður og síðan verður bara opnað aftur, það er bara á meðan þetta vonda veður er,“ segir Bogi. Hann bætir við að fáir hafi slasast í dag - enginn alvarlega - og dagurinn hafi almennt gengið vel. Nú haldi björgunarsveitarmenn áfram að koma stikum fyrir á gossvæðinu, til að auðveldara verði að rata í þokunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52