Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:26 Marko Arnautovic í leik með austurríska landsliðinu. Getty/Roland Krivec Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira