Sýndarveruleiki slær í gegn á Skriðuklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2022 20:30 Klaustursafnið á Skriðuklaustri í Fljótsdal er eitt af glæsilegustu söfnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýndarveruleiki er orðin hluti af klaustursafninu á Skriðuklaustri í Fljótsdal þar sem gestir geta litið inn í klaustrin og séð það með eigin augum hvernig þau litu út að innan og utan. Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira
Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira