Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Leikskólamál, fíkniefnainnflutningur og tekjur Íslendinga verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Foreldrar plásslausra leikskólabarna fjölmenntu í ráðhús Reykjavíkur í morgun. Horft er til Ævintýraborga til að leysa leikskólavandann en launin verða að hækka, segir borgarfulltrúi.

Yfirlögregluþjónn segir ekki víst að haldlagning 100 kílóa af kókaínu muni hafa úrslitaáhrif á framboð hérlendis.

Launahæsti forystumaður verkalýðshreyfingarinnar er með helmingi lægri laun en launahæsti forystumaður samtaka atvinnurkenda.

Þetta og fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×