Jón Sveinsson: Svekktur að hafa ekki klárað leikinn Sverrir Mar Smárason skrifar 29. ágúst 2022 22:00 Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að ná ekki í öll stigin þrjú í kvöld. Vísir/Diego Fram gerði 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld eftir að hafa jafnað metin í blálokin. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur að hafa ekki náð að klára leikinn. „Ég er ánægður með leikinn að mörgu leyti, baráttuna og kraftinn í mínum mönnum. Pínu svekktur að hafa ekki klárað leikinn bara. Fyrir fram ef einhver hefði sagt að við myndum frá fjögur stig gegn Val á þessu Íslandsmóti þá hefðum við tekið því en þegar upp var staðið eftir þennan leik þá fannst mér við eiga meira skilið að vinna. Hörkuleikur , bæði lið lögðu allt í þetta, færi á báða bóga en mér fannst við heilt yfir sterkari,“ sagði Jón. Fram byrjaði leikinn mjög vel og heilt yfir í leiknum var það Fram sem fékk betri færi þar sem Valsmenn björguðu meðal annars nokkrum sinnum á línu. Jón var svekktur að sitt lið hafi ekki nýtt færin betur. „Já klárlega. Nokkrar bjarganir á línu hjá þeim í seinni hálfleiknum. Mér fannst koma smá kafli í fyrri hálfleiknum þar sem við vorum undir kannski tuttugu mínútur þar sem Valur var yfir. Þar fyrir utan fannst mér við vera með leikinn og seinni hálfleikurinn nánast bara eign okkar,“ sagði Jón. Jón gerði fjórar breytingar á sínu liði fyrir leikinn og sagði í viðtali fyrir leik að hann hefði þá tilfinningu að það lið sem hann tefldi fram væri rétt. „Já ég er ánægður. Það þurfti ekkert að veðja á neitt við erum bara með mjög öflugan hóp og það er erfitt að velja liðið. Það voru mjög súrir menn sem löbbuðu hérna út eftir leikinn og höfðu ekki fengið mínútur. Svona er þetta bara það geta bara ellefu byrjað inná og við áttum einhverjar skiptingar en ákváðum bara að halda okkur við það sem var í gangi. Það dugði ekki til að vissu í dag en það munaði litlu,“ sagði Jón um liðsvalið. Valsmenn töfðu aðeins undir lokin á meðan þeim voru 1-0 yfir og Frammarar voru ósáttir við það. Jón segir það staðfestingu á því að sitt lið hafi verið yfir inná vellinum. „Mér fannst þeir taka sér tíma í hlutina sem staðfestir það sem að mér fannst að við vorum yfir í leiknum og þeir áttu aðeins undir högg að sækja. Þá ferðu oft í þann leik en það eru mikil gæði í þessu Vals-liði, þeir voru nokkrum sinnum nálægt því að sleppa í gegn og hefðu getað refsað okkur með ákafa en þetta varð niðurstaðan,“ sagði Jón. Fram situr enn í 7. sæti og ætla sér að komast upp fyrir strik til þess að taka þátt í efri hluta umspilsins. Til þess hafa þeir þrjá leiki. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig staðan er í þessu. Eins og við höfum gert í allt sumar þá förum við í alla leiki til þess að vinna og taka þrjú stig. Það var markmiðið í dag og verður markmiðið í næsta leik. Við verðum bara að taka klisjuna að það er bara einn leikur í einu og þrjú stig í boði í hverjum leik. Svo verðum við bara að sjá til í lok september hvar við stöndum og hvað bíður okkar þegar október kemur,“ sagði Jón að lokum. Besta deild karla Fram Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 29. ágúst 2022 21:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
„Ég er ánægður með leikinn að mörgu leyti, baráttuna og kraftinn í mínum mönnum. Pínu svekktur að hafa ekki klárað leikinn bara. Fyrir fram ef einhver hefði sagt að við myndum frá fjögur stig gegn Val á þessu Íslandsmóti þá hefðum við tekið því en þegar upp var staðið eftir þennan leik þá fannst mér við eiga meira skilið að vinna. Hörkuleikur , bæði lið lögðu allt í þetta, færi á báða bóga en mér fannst við heilt yfir sterkari,“ sagði Jón. Fram byrjaði leikinn mjög vel og heilt yfir í leiknum var það Fram sem fékk betri færi þar sem Valsmenn björguðu meðal annars nokkrum sinnum á línu. Jón var svekktur að sitt lið hafi ekki nýtt færin betur. „Já klárlega. Nokkrar bjarganir á línu hjá þeim í seinni hálfleiknum. Mér fannst koma smá kafli í fyrri hálfleiknum þar sem við vorum undir kannski tuttugu mínútur þar sem Valur var yfir. Þar fyrir utan fannst mér við vera með leikinn og seinni hálfleikurinn nánast bara eign okkar,“ sagði Jón. Jón gerði fjórar breytingar á sínu liði fyrir leikinn og sagði í viðtali fyrir leik að hann hefði þá tilfinningu að það lið sem hann tefldi fram væri rétt. „Já ég er ánægður. Það þurfti ekkert að veðja á neitt við erum bara með mjög öflugan hóp og það er erfitt að velja liðið. Það voru mjög súrir menn sem löbbuðu hérna út eftir leikinn og höfðu ekki fengið mínútur. Svona er þetta bara það geta bara ellefu byrjað inná og við áttum einhverjar skiptingar en ákváðum bara að halda okkur við það sem var í gangi. Það dugði ekki til að vissu í dag en það munaði litlu,“ sagði Jón um liðsvalið. Valsmenn töfðu aðeins undir lokin á meðan þeim voru 1-0 yfir og Frammarar voru ósáttir við það. Jón segir það staðfestingu á því að sitt lið hafi verið yfir inná vellinum. „Mér fannst þeir taka sér tíma í hlutina sem staðfestir það sem að mér fannst að við vorum yfir í leiknum og þeir áttu aðeins undir högg að sækja. Þá ferðu oft í þann leik en það eru mikil gæði í þessu Vals-liði, þeir voru nokkrum sinnum nálægt því að sleppa í gegn og hefðu getað refsað okkur með ákafa en þetta varð niðurstaðan,“ sagði Jón. Fram situr enn í 7. sæti og ætla sér að komast upp fyrir strik til þess að taka þátt í efri hluta umspilsins. Til þess hafa þeir þrjá leiki. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig staðan er í þessu. Eins og við höfum gert í allt sumar þá förum við í alla leiki til þess að vinna og taka þrjú stig. Það var markmiðið í dag og verður markmiðið í næsta leik. Við verðum bara að taka klisjuna að það er bara einn leikur í einu og þrjú stig í boði í hverjum leik. Svo verðum við bara að sjá til í lok september hvar við stöndum og hvað bíður okkar þegar október kemur,“ sagði Jón að lokum.
Besta deild karla Fram Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 29. ágúst 2022 21:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Leik lokið: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 29. ágúst 2022 21:15
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti