Barn dó í hagléli á Spáni og fimmtíu slösuðust Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2022 12:45 Haglélið var gífurlega stórt og olli umfangsmiklum skemmdum. Veðurstofa Spánar Tuttugu mánaða gömul stúlka lést á Spáni í gær eftir að hafa orðið fyrir stærðarinnar hagléli. Þá slösuðust fimmtíu er mjög óvenjulegt óveður gekk yfir La Bisbal de l’Emporda og aðra bæi í Girona í Katalóníu á Spáni. Veðurstofa Spánar segir haglið hafa verið tíu sentímetra breitt, að meðaltali. Óveðrið olli gífurlegum skemmdum. Þetta ku vera stærsta haglél sem skollið hefur á Katalóníu í tuttugu ár. Haglélinu rigndi á bæinn í nokkrar mínútur eftir að það hófst á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í frétt El País segir að stúlkan hafi fengið hagl í höfuðið og hún hafi dáið á sjúkrahúsi í kjölfarið. Af þeim fimmtíu sem sagðir eru hafa slasast þurfti að sauma nokkra eftir að þeir urðu fyrir hagli. Veðurfræðingar eiga von á meira óveðri á svæðinu og er mögulegt að stórt hagl gæti fallið aftur af himnum ofan. QUINA BARBARITAT... Un altre vídeo d'aquest vespre a casa un amic, a la Bisbal d'Empordà. Sembla Oklahoma. Descomunal @eltempsTV3 @enricagud @Oriol_RB @Jordisolerramio @meteofarnell @meteocat @TomeuRigoR pic.twitter.com/ONrWbCsePr— Marc Gassó Torrents (@MeteoGasso) August 30, 2022 Spánn Loftslagsmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Veðurstofa Spánar segir haglið hafa verið tíu sentímetra breitt, að meðaltali. Óveðrið olli gífurlegum skemmdum. Þetta ku vera stærsta haglél sem skollið hefur á Katalóníu í tuttugu ár. Haglélinu rigndi á bæinn í nokkrar mínútur eftir að það hófst á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í frétt El País segir að stúlkan hafi fengið hagl í höfuðið og hún hafi dáið á sjúkrahúsi í kjölfarið. Af þeim fimmtíu sem sagðir eru hafa slasast þurfti að sauma nokkra eftir að þeir urðu fyrir hagli. Veðurfræðingar eiga von á meira óveðri á svæðinu og er mögulegt að stórt hagl gæti fallið aftur af himnum ofan. QUINA BARBARITAT... Un altre vídeo d'aquest vespre a casa un amic, a la Bisbal d'Empordà. Sembla Oklahoma. Descomunal @eltempsTV3 @enricagud @Oriol_RB @Jordisolerramio @meteofarnell @meteocat @TomeuRigoR pic.twitter.com/ONrWbCsePr— Marc Gassó Torrents (@MeteoGasso) August 30, 2022
Spánn Loftslagsmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira