Krefjast 13 milljóna í ógreidd laun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2022 06:47 Benóný Harðarson, forstöðumaður kjaradeildar Fagfélaganna, og Davíð Fei Wong, eigandi Flame. Samsett/VM/Skjáskot Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður eigenda veitingastaðanna Bambus og Flame, segir rangt af forsvarsmönnum Fagfélaganna að halda því fram að starfsmenn staðanna, hvers stöðu Fagfélögin hafa til skoðunnar, hafi unnið allt að sextán tíma á dag. Fagfélögin viti betur en hið rétta sé að starfsmennirnir hafi yfirleitt unnið átta, níu eða tíu tíma á dag en á móti hafi komið fimm til sjö stunda vinnudagar. Frá þessu er greint á mbl.is. Þá segir Hildur fólkið aðeins hafa unnið á Flame. Mbl.is segist hafa gögn undir rhöndum sem sýna að öðru hverju hafi starfsmennirnir unnið tólf til þrettán tíma vaktir, en Hildur segir þetta skýrast af því að starfsfólkið hafi unnið við take away þjónustu fyrir hádegi, fengið frí í þrjá tíma og mætt svo aftur til vinnu eftir hádegi. Fagfélögin hafa krafið eigendur Flame og Bambus um 13 milljónir króna í ógreidd laun fyrir hönd starfsmannanna, sem eru þrír. Fagfélögin segja starfsmennina hafa verið svikna um vaktaálag, yfirvinnu og orlof en samkvæmt mbl.is voru laun þeirra frá 368 þúsund krónum á mánuði og upp í 460 þúsund krónur. Vinnumarkaður Kjaramál Veitingastaðir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Fagfélögin viti betur en hið rétta sé að starfsmennirnir hafi yfirleitt unnið átta, níu eða tíu tíma á dag en á móti hafi komið fimm til sjö stunda vinnudagar. Frá þessu er greint á mbl.is. Þá segir Hildur fólkið aðeins hafa unnið á Flame. Mbl.is segist hafa gögn undir rhöndum sem sýna að öðru hverju hafi starfsmennirnir unnið tólf til þrettán tíma vaktir, en Hildur segir þetta skýrast af því að starfsfólkið hafi unnið við take away þjónustu fyrir hádegi, fengið frí í þrjá tíma og mætt svo aftur til vinnu eftir hádegi. Fagfélögin hafa krafið eigendur Flame og Bambus um 13 milljónir króna í ógreidd laun fyrir hönd starfsmannanna, sem eru þrír. Fagfélögin segja starfsmennina hafa verið svikna um vaktaálag, yfirvinnu og orlof en samkvæmt mbl.is voru laun þeirra frá 368 þúsund krónum á mánuði og upp í 460 þúsund krónur.
Vinnumarkaður Kjaramál Veitingastaðir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira