Íslenskar konur slösuðust eftir að loftbelgur brotlenti Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 00:08 Loftbelgir í Frakklandi. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Pascal Deloche/Godong/ Loftbelgur með þrjá Íslendinga innanborðs lenti harkalega nærri Tours í Frakklandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir slösuðust. Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna. Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Átta einstaklingar voru í flugi með loftbelg í Frakklandi í gærmorgun, þegar lenda átti loftbelgnum rakst horn körfu belgsins í jörðina og skalla aftur niður og körfunni hvolfdi. RÚV greinir frá þessu. Hjónin Björg Kjartansdóttir og Freysteinn Jónsson og Guðlaug Þórs Ingvadóttir voru í loftbelgnum þegar óhappið varð og eru konurnar tvær sagðar hafa slasast. Freysteinn sé fyrrverandi flugstjóri og hafi sagt flugið hafa gengið vel en það virðist hafa verið of lítið rými til lendingar til staðar. Hann segi lendinguna í raun hafa verið brotlendingu. „Það sem að gerðist að þessi harkalega lending eða hreinlega brotlending verður til þess að hnén, fæturnir kastast í rauninni upp á við þegar karfan lendir og hnén fara í grindina og svo aftur,“ segir Freysteinn í samtali við RÚV. Freysteinn hafi sjálfur komist út úr loftbelgnum og hafi þá hjálpað öðrum. Meiðsli Guðlaugar séu brotið hné á öðrum fæti, hún sé í gipsi frá nára niður á ökkla og sé mjög hölt á hinum fætinum, hún megi ekki stíga í fótinn í 45 daga. Björg sé mjög aum í báðum fótleggjum og hnjám og geti illa stigið í fæturna.
Fréttir af flugi Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira