Samdi lag fyrir þá sem eru í lægð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. september 2022 15:31 Tónlistarkonan Brynja ræddi við blaðamann um nýjasta lagið sitt. Aðsend Tónlistarkonan Brynja Bjarnadóttir var að gefa út lagið My oh My sem er hluti af væntanlegri breiðskífa frá Brynju. Hún hefur verið starfrækt í íslensku tónlistarlífi undanfarin fjögur ár og átti meðal annars lag í íslensku Netflix seríunni Katla. Blaðamaður tók púlsinn á Brynju sem segir meðal annars að ef tónlistin hennar væri árstíð þá væri hún vor. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Platan hennar, Repeat, er fyrsta plata sem Brynja sendir frá sér en hún kemur út 20. október næstkomandi. „Platan er búin að vera í bígerð í fjögur ár og ég er mjög tilbúin að koma henni út,“ segir Brynja. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Aðspurð um innblásturinn að laginu segir Brynja: „Ég samdi lagið um að vera alveg týnd og vita ekki í hvorn fótinn maður eigi að stíga, um það að eiga erfitt með að taka ákvarðanir. Þetta lag er fyrir alla sem eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Fyrir þá sem eru í lægð. Mundu að lífið kemur í bylgjum.“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Blaðamaður tók púlsinn á Brynju sem segir meðal annars að ef tónlistin hennar væri árstíð þá væri hún vor. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Platan hennar, Repeat, er fyrsta plata sem Brynja sendir frá sér en hún kemur út 20. október næstkomandi. „Platan er búin að vera í bígerð í fjögur ár og ég er mjög tilbúin að koma henni út,“ segir Brynja. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Aðspurð um innblásturinn að laginu segir Brynja: „Ég samdi lagið um að vera alveg týnd og vita ekki í hvorn fótinn maður eigi að stíga, um það að eiga erfitt með að taka ákvarðanir. Þetta lag er fyrir alla sem eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Fyrir þá sem eru í lægð. Mundu að lífið kemur í bylgjum.“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01