Dæmdur fyrir að valda höfuðkúpubroti við skemmtistað Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 13:45 Úr dómsal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa veist að og hrint manni fyrir utan skemmtistað í nóvember 2018 með þeim afleiðingum að maðurinn skall með hnakka í götuna og höfuðkúpubrotnaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu átti árásin sér stað í London í Bretlandi og voru bæði árásarmaðurinn og brotaþolinn íslenskir. Maðurinn var ákærður fyrir að stórfellda líkamsárás og segir að blætt hafi inn á heila brotaþola, auk þess að hann missti heyrn á hægra eyra og bragð- og lyktarskyn skertist. Ákærði játaði sök í málinu og var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en fresta skal fullnustu refsingarinnar og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Í ákæru var einnig tekin upp einkaréttarkrafa brotaþola en undir rekstri málsins var hún afturkölluð þar sem ákærði og brotaþoli höfðu náð samkomulagi um greiðslu miskabóta. Ákærði hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo vitað sé. Í dómnum segir að brotið hafi ekki verið sérlega hættilegt í skilningi laga, en þegar virtar eru afleiðingar af háttseminni fyrir heilsu brotaþola sé hún réttilega heimfærð undir lagaákvæðið. Ákærða var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals um 1,1 milljón króna. Dómsmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu átti árásin sér stað í London í Bretlandi og voru bæði árásarmaðurinn og brotaþolinn íslenskir. Maðurinn var ákærður fyrir að stórfellda líkamsárás og segir að blætt hafi inn á heila brotaþola, auk þess að hann missti heyrn á hægra eyra og bragð- og lyktarskyn skertist. Ákærði játaði sök í málinu og var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en fresta skal fullnustu refsingarinnar og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Í ákæru var einnig tekin upp einkaréttarkrafa brotaþola en undir rekstri málsins var hún afturkölluð þar sem ákærði og brotaþoli höfðu náð samkomulagi um greiðslu miskabóta. Ákærði hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo vitað sé. Í dómnum segir að brotið hafi ekki verið sérlega hættilegt í skilningi laga, en þegar virtar eru afleiðingar af háttseminni fyrir heilsu brotaþola sé hún réttilega heimfærð undir lagaákvæðið. Ákærða var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals um 1,1 milljón króna.
Dómsmál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira