Þórður fær lóðir því hann dró ás Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 11:07 Frá spiladrætti afgreiðslunefndar byggingarmála í desember 2021. Grindavík Ellefu manns og fyrirtæki sóttu um lóðirnar Mávahlíð 9 til 11 í Grindavík. Umsóknirnar voru teknar fyrir á fundi afgreiðslunefndar byggingarmála í bænum. Til að ákveða hver fengi lóðina var notast við spiladrátt. Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu. Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu.
Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?