Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2022 07:00 Robert Lewandowski hefur verið iðinn við markaskorun í gegnum árin. Alex Caparros/Getty Images Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira