„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2022 17:46 Franck Ribery vann tvöfalt með Bayern München árið 2019 áður en hann kvaddi félagið eftir afar sigursæla tíma. Getty/A. Hassenstein Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Sjá meira
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Sjá meira