Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa 24. október 2022 08:45 Það jafnast ekkert á við að vakna hress á morgnana eftir góðan nætursvefn. Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. „Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet. Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet.
Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira