Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:43 Pablo Marí er meðal þeirra sem var stunginn í verslunarmiðstöð á Ítalíu í dag. James Williamson - AMA/Getty Images Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. Marí var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, en talið er að starfsmaður verslunarinnar Carrefour hafi látist í árásinni. Marí er meðal fjögurra annarra sem særðust í árásinni. Sá grunaði er 46 ára gamall karlmaður og er hann í haldi lögreglu. Ástæða árásarinnar liggur ekki fyrir. One dead and several injured, including on loan Arsenal footballer Pablo Marí, in mass stabbing in Italy, media report https://t.co/B8RG1S7KJY— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 27, 2022 Arsenal var í eldlínunni í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem liðið mátti þola 2-0 tap gegn hollenska liðinu PSV Einhoven. Mikel Arteta, stjóri liðsins, tjáði sig stuttlega um atvikið eftir leik. „Ég var bara að heyra af þessu. Ég veit að Edu [tæknilegur ráðgjafi Arsenal] hefur verið í sambandi við ættingja hans. Hann er á spítala, en virðist vera í lagi,“ sagði Arteta. Marí hefur verið á mála hjá Arsenal frá árinu 2020, en aðeins leikið 12 deildarleiki fyrir félagið. Hann gekk í raðir Monza á láni í ágúst og hefur leikið átta deildarleiki fyrir félagið og skorað eitt mark. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Marí var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, en talið er að starfsmaður verslunarinnar Carrefour hafi látist í árásinni. Marí er meðal fjögurra annarra sem særðust í árásinni. Sá grunaði er 46 ára gamall karlmaður og er hann í haldi lögreglu. Ástæða árásarinnar liggur ekki fyrir. One dead and several injured, including on loan Arsenal footballer Pablo Marí, in mass stabbing in Italy, media report https://t.co/B8RG1S7KJY— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 27, 2022 Arsenal var í eldlínunni í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem liðið mátti þola 2-0 tap gegn hollenska liðinu PSV Einhoven. Mikel Arteta, stjóri liðsins, tjáði sig stuttlega um atvikið eftir leik. „Ég var bara að heyra af þessu. Ég veit að Edu [tæknilegur ráðgjafi Arsenal] hefur verið í sambandi við ættingja hans. Hann er á spítala, en virðist vera í lagi,“ sagði Arteta. Marí hefur verið á mála hjá Arsenal frá árinu 2020, en aðeins leikið 12 deildarleiki fyrir félagið. Hann gekk í raðir Monza á láni í ágúst og hefur leikið átta deildarleiki fyrir félagið og skorað eitt mark.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira