Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 09:52 Keflavíkurflugvöllur vísir/vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 159 þúsund í nýliðnum október samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Um er að ræða fjórða fjölmennasta októbermánuðinn frá því mælingar hófust. Brottfarir í ár voru 80% af því sem þær voru í októbermánuði 2018 eða þegar mest var. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að um þriðjungur brottfara í nýliðnum október hafi verið tilkominn vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga voru tæplega 72 þúsund í október en ekki hafa mælst jafn margar brottfarir í einum mánuðið það sem af er ári. Flestar brottfarir í október voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 52 þúsund talsins eða þriðjungur (32,7%) af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið í októbermánuði frá 2016, að undanskildu faraldursárinu 2020. Brottfarir Breta voru í öðru sæti, tæplega 25 þúsund talsins eða 15,6% af heild og brottfarir þjóðverja í því þriðja (5,8% af heild).Þar á eftir fylgdu Pólverjar (4,8% af heild), Danir (3,9%), Ítalir (2,7%), Spánverjar (2,6%), Frakkar (2,6%), Hollendingar (2,4%) og Kanadamenn (2,2%). Brottfarir erlendra farþega frá áramótum Frá áramótum hefur tæplega 1,5 milljón erlendra farþega farið frá Íslandi en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra ríflega hálf milljón. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en brottfarir voru tæplega 1,7 milljón talsins á tímabilinu janúar til október 2019, um 280 þúsund fleiri en í ár og um tvær milljónir talsins árið 2018 eða um 580 þúsund fleiri.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022. 4. nóvember 2022 07:30