25 íbúðir á besta stað á Flúðum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2022 14:14 Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, og Hörður Úlfarsson, framkvæmdastjóri Gröfutækni ehf., eftir undirritun samningsins. Skrifað var undir verksamning milli Hrunamannahrepps og fyrirtækisins Gröfutækni ehf. í dag. Þar með er hafin uppbygging á fyrsta áfanga íbúðahverfisins Byggða á Bríkum á Flúðum. Alls verða byggðar 25 íbúðir. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í byrjun janúar og vinnst verkefnið í tveimur áföngum. Sá fyrri felur í sér gerð á nýjum götum í hverfum og sá seinni í umfangsmikilli vinnu við tengingu lagna innan hverfisins. Verklok fyrsta áfanga eru þann 15. júlí árið 2023. Nýja hverfið verður staðsett þar sem svarti hringurinn er. Nýja íbúðahverfið mun liggja að svæði golfvallarins á Flúðum að Efra Seli. Í þessum fyrsta áfanga mun tveimur fjögurra íbúða raðhúsum, tveimur þriggja íbúða raðhúsum, fjórum parhúsum og þremur einbýlishúsum vera úthlutað. „Það er ljóst að beðið hefur verið eftir lóðum á þessum eftirsóknarverða stað, þar sem veðrið er ávallt með besta móti, stutt er í helstu náttúruperlur þjóðarinnar auk þess sem víðerni hálendisins er innan seilingar auk góðrar þjónustu þéttbýlisins á Flúðum. Verði eftirspurn eftir lóðum meiri en hægt er að verða við er heimild í útboðinu til þess að ráðist verði strax í gerð annarrar götu og sem gefur þá möguleika á nær tvöfalt fleiri íbúðum í fyrsta áfanga,“ segir í tilkynningu frá Hrunamannahreppi. Hrunamannahreppur Byggingariðnaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira
Áætlað er að framkvæmdir hefjist í byrjun janúar og vinnst verkefnið í tveimur áföngum. Sá fyrri felur í sér gerð á nýjum götum í hverfum og sá seinni í umfangsmikilli vinnu við tengingu lagna innan hverfisins. Verklok fyrsta áfanga eru þann 15. júlí árið 2023. Nýja hverfið verður staðsett þar sem svarti hringurinn er. Nýja íbúðahverfið mun liggja að svæði golfvallarins á Flúðum að Efra Seli. Í þessum fyrsta áfanga mun tveimur fjögurra íbúða raðhúsum, tveimur þriggja íbúða raðhúsum, fjórum parhúsum og þremur einbýlishúsum vera úthlutað. „Það er ljóst að beðið hefur verið eftir lóðum á þessum eftirsóknarverða stað, þar sem veðrið er ávallt með besta móti, stutt er í helstu náttúruperlur þjóðarinnar auk þess sem víðerni hálendisins er innan seilingar auk góðrar þjónustu þéttbýlisins á Flúðum. Verði eftirspurn eftir lóðum meiri en hægt er að verða við er heimild í útboðinu til þess að ráðist verði strax í gerð annarrar götu og sem gefur þá möguleika á nær tvöfalt fleiri íbúðum í fyrsta áfanga,“ segir í tilkynningu frá Hrunamannahreppi.
Hrunamannahreppur Byggingariðnaður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Sjá meira