Aukin hætta á skriðuföllum fyrir austan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 07:33 Spáð er ósamfelldri rigningu á Austurlandi næstu rúmu vikuna. Veðurstofan spáir mikilli rigningu fyrir austan seinna í þessari viku. Veðurstofa Íslands Rigningin á Seyðisfirði mældist tæplega tvö hundruð millimetrar síðustu vikuna. Vegna mikillar rigningu á Suðausturlandi og Austurfjörðum síðustu viku má gera ráð fyrir að grunnvatnsstaða sé há víða á svæðinu. Enn er spáð rigningu á svæðinu í meira en viku. Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira