Iðinn sjálfsafgreiðslusvindlari gripinn glóðvolgur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 07:39 Lögreglan sinnti ýmsum málum í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Maður sem virðist hafa stundað það að nýta sér sjálfsafgreiðslukassa til þess að greiða lægra verð fyrir vörur var gripinn glóðvolgur við iðjuna í verslun í Kópavogi í gær. Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið. Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið.
Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira