FIFA bannar ást á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 07:35 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu fengu þvert nei frá FIFA. Getty/Shaun Botterill Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. „One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
„One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira