Staðan á Seyðisfirði mun betri núna en fyrir tveimur árum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 12:45 Að sögn yfirlögregluþjóns er staðan mun betri á Seyðisfirði núna en fyrir tveimur árum, í aðdraganda aurskriða í bænum. Vísir/Vilhelm Yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir að óvissuástand vegna skriðuhættu verðu áfram í gildi fram yfir helgi. Minna hafi rignt en búist var við og staðan mun betri en þegar aurskriður féllu á Seyðisfirði fyrir tveimur árum. Óvissustigi almannavarna var lýst yfir á Austurlandi á miðvikudag vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í þessum mánuði og grunnvatnsstaða há. Sérstaklega hefur verið fylgst með Seyðisfirði vegna mikilla skriða sem féllu þar fyrir um tveimur árum við svipaðar aðstæður. Í haust hefur mælst hreyfing í Neðri-Botnum og Þófa en mest hefur hreyfingin verið við Búðarhrygg. „Staðan á Seyðisfirði varðandi óvissustigið er óbreytt og ég geri ráð fyrir að það verði á áfram fram yfir helgi,“segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi. Úrkoma hafi þá verð talsvert minni en gert var ráð fyrir. „Eins hefur hreyfing lítil sem engin verið í skriðum og hlíðum þannig að þetta lítur prýðilega út akkúrat núna en enn er fylgst grannt með. Bæði með vöktun mæla og eins eftirlitsferðir ofanflóðaeftirlitsmanna frá Veðurstofu,“ segir Kristján. Staðan á Seyðisfirði nú sé mun betri en hún var 2020. „Þrátt fyrir þessar rigningar sem hafa verið núna síðustu vikur þá er úrkomumagnið minna en það var 2020 þannig að því leytinu til er staðan talsvert önnur. Auk þess sem mælar, vöktun og svo framvegis er orðin mun meiri á Seyðisifrði en hún var þá og Eskifirði líka,“ segir Kristján. Veður Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Tengdar fréttir Óvissustigi almannavarna lýst yfir á Austurlandi Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í nóvember og er grunnvatnsstaða há í landshlutanum. Sérstaklega er fylgst með skriðuhættu á Seyðisfirði. 23. nóvember 2022 17:46 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var lýst yfir á Austurlandi á miðvikudag vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í þessum mánuði og grunnvatnsstaða há. Sérstaklega hefur verið fylgst með Seyðisfirði vegna mikilla skriða sem féllu þar fyrir um tveimur árum við svipaðar aðstæður. Í haust hefur mælst hreyfing í Neðri-Botnum og Þófa en mest hefur hreyfingin verið við Búðarhrygg. „Staðan á Seyðisfirði varðandi óvissustigið er óbreytt og ég geri ráð fyrir að það verði á áfram fram yfir helgi,“segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi. Úrkoma hafi þá verð talsvert minni en gert var ráð fyrir. „Eins hefur hreyfing lítil sem engin verið í skriðum og hlíðum þannig að þetta lítur prýðilega út akkúrat núna en enn er fylgst grannt með. Bæði með vöktun mæla og eins eftirlitsferðir ofanflóðaeftirlitsmanna frá Veðurstofu,“ segir Kristján. Staðan á Seyðisfirði nú sé mun betri en hún var 2020. „Þrátt fyrir þessar rigningar sem hafa verið núna síðustu vikur þá er úrkomumagnið minna en það var 2020 þannig að því leytinu til er staðan talsvert önnur. Auk þess sem mælar, vöktun og svo framvegis er orðin mun meiri á Seyðisifrði en hún var þá og Eskifirði líka,“ segir Kristján.
Veður Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Tengdar fréttir Óvissustigi almannavarna lýst yfir á Austurlandi Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í nóvember og er grunnvatnsstaða há í landshlutanum. Sérstaklega er fylgst með skriðuhættu á Seyðisfirði. 23. nóvember 2022 17:46 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Óvissustigi almannavarna lýst yfir á Austurlandi Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið hefur rignt á svæðinu í nóvember og er grunnvatnsstaða há í landshlutanum. Sérstaklega er fylgst með skriðuhættu á Seyðisfirði. 23. nóvember 2022 17:46