„Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 06:41 Einar Þór segir óskandi að samfélagið hefði brugðist eins við HIV á sínum tíma eins og kórónuveirufaraldrinum nú. HIV-faraldrinum er ekki lokið í heiminum og sjúkdómnum fylgja enn fordómar, segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi. 34 hafa komið nýir inn með HIV í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma á þessu ári og Einar gerir ráð fyrir því að fjöldinn nái 40 fyrir árslok. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í dag, 1. september, er alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Nærri 40 ár eru liðinn frá því að fyrsti einstaklingurinn greindist með alnæmi á Íslandi en hann lést árið 1985. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og að sögn Einars eru nú um 350 karlar í lyfjameðferð með PrEP, sem notað er í forvarnarskyni. „Það eru 38 milljónir í heiminum með HIV og það er ekki búið að finna lækningu. Aðgengi fólks að þjónustu og meðferð er mjög mismunandi eftir svæðum í heiminum,“ segir Einar. „Við hér á Íslandi getum auðvitað hrósað happi yfir nútímalegri og góðri þjónustu en það á ekki við um alla. Allir eiga þó sameiginlegt að það að búa við sjúkdóminn er mjög hamlandi í félagslegu tilliti. Hjá mörgum er sjúkdómurinn enn mikið leyndarmál og margir eiga erfitt með að tengjast fólki, eignast fjölskyldu og einfaldlega að vegna vel í tilverunni.“ Einar segir óskandi að jafn mikil samstaða hefði myndast gegn HIV á sínum tíma eins og myndaðist þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað.
Heilbrigðismál Hinsegin Lyf Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira