Uggur um lífeyrisréttindi heilbrigðisstarfsmanna sem fresta starfslokum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 06:59 Helgi segir það verða að vera freistandi fyrir eldra fólk að fresta starfslokum eða snúa aftur til starfa. Stöð 2 „Við viljum alls ekki hafa nein ákvæði um starfslokaaldur í lögum, hvorki hámörk um 67 né 70 ára aldur. Þetta á fyrst og fremst að vera samningsatriði milli þess sem vinnur og þess sem vill hafa fólk í vinnu.“ Þetta segir Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, í samtali við Fréttablaðið en tilefnið er frumvarp heilbrigðisráðherra um að heimila heilbrigðisstofnunum að ráða fólk á aldrinum 70 til 75 ára til starfa vegna mannneklu innan heilbrigðiskerfisins. Helgi segir ótækt að setja sérstakar reglur fyrir eina starfsgrein og þá eru uppi áhyggjur af því hvað verður um lífeyrisréttindi þessa fólks. Samkvæmt núgildandi lögum er öllum ráðningarsamningum við starfsmenn ríkisins sagt upp þegar þeir ná 70 ára aldri. Ef frumvarpið nær fram að ganga verður heilbrigðisstofnunum hins vegar heimilt að gera nýja ráðningarsamninga í framhaldinu, sem gilda þar til fólk verður 75 ára. Í umfjöllun Fréttablaðsins segir að margir óttist að lífeyrisgreiðslur skerðist við breytinguna og að eldri borgarar verði notaðir sem ódýrt vinnuafl. „Samkvæmt núgildandi lögum ber atvinnurekendum aðeins skylda til að greiða í lífeyrissjóð fyrir starfsfólk til sjötugs og samkvæmt núverandi samþykktum LSR tekur sjóðurinn ekki við greiðslum frá félagsfólki eftir þann aldur,“ segir í umsögn Bandalags háskólamanna um frumvarpið. Helgi tekur undir gagnrýnina og segir að það verði að vera bitastætt fyrir eldra fólk að fresta starfslokum eða snúa aftur til starfa. Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Þetta segir Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, í samtali við Fréttablaðið en tilefnið er frumvarp heilbrigðisráðherra um að heimila heilbrigðisstofnunum að ráða fólk á aldrinum 70 til 75 ára til starfa vegna mannneklu innan heilbrigðiskerfisins. Helgi segir ótækt að setja sérstakar reglur fyrir eina starfsgrein og þá eru uppi áhyggjur af því hvað verður um lífeyrisréttindi þessa fólks. Samkvæmt núgildandi lögum er öllum ráðningarsamningum við starfsmenn ríkisins sagt upp þegar þeir ná 70 ára aldri. Ef frumvarpið nær fram að ganga verður heilbrigðisstofnunum hins vegar heimilt að gera nýja ráðningarsamninga í framhaldinu, sem gilda þar til fólk verður 75 ára. Í umfjöllun Fréttablaðsins segir að margir óttist að lífeyrisgreiðslur skerðist við breytinguna og að eldri borgarar verði notaðir sem ódýrt vinnuafl. „Samkvæmt núgildandi lögum ber atvinnurekendum aðeins skylda til að greiða í lífeyrissjóð fyrir starfsfólk til sjötugs og samkvæmt núverandi samþykktum LSR tekur sjóðurinn ekki við greiðslum frá félagsfólki eftir þann aldur,“ segir í umsögn Bandalags háskólamanna um frumvarpið. Helgi tekur undir gagnrýnina og segir að það verði að vera bitastætt fyrir eldra fólk að fresta starfslokum eða snúa aftur til starfa.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira