Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 16:01 Harry Kane fagnar marki sínu gegn Senegal í 16-liða úrslitum HM. Hvítur búningur hans er undarlega grænn. Visionhaus/Getty Images Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra. Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sjá meira
Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra.
Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sjá meira