Brasilíski þjálfarinn segist dansa til að tala mál ungu strákanna í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 13:01 Richarlison fagnaði markinu með Tite þjálfara og varamönnunum. AP/Pavel Golovkin Leikmenn brasilíska fótboltalandsliðsins virðist skemmta sér konunglega saman og það sést líka á frammistöðu þeirra inn á vellinum. Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Brasilíska landsliðið brunaði inn í átta liða úrslitin á HM í Katar í gær með 4-1 sigri á Suður-Kóreu og hefur unnið alla leiki sína með sitt besta lið. Eins og Eyjamenn og Stjörnumenn forðum þá undirbúa Brasilíumenn sig fyrir leiki með því að æfa saman fögn. Þeir fögnuðu fjórum sinnum í fyrri hálfleik á móti Suður Kóreu í gær og einu sinni var hinn 61 árs gamli þjálfari Tite tekinn með. Tite var spurður út í dansinn sinn og fagnaðarlæti leikmanna sinna. Tite :" I have to be careful (doing the dances ) , because there are always the malicious ones who says it's disrespectful. It's a display of happiness." pic.twitter.com/IVfWXUuFFf— Olt Sports (@oltsport_) December 6, 2022 „Þeir eru ungir og ég reyni alltaf að aðlagast aðeins þeirra tungumáli,“ sagði Tite á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeirra tungumál er dansinn,“ bætti Tite við. Eftir að Richarlison kom Brasilíu í 3-0 þá hljóp hann að hliðarlínunni og benti á þjálfara sinn. Fyrir leikinn þá sagði Tite leikmönnum sínum að hann kannaðist eitthvað við þennan dans sem þeir voru að æfa og að hann myndi dansa með þeim ef þeir kenndu honum dansinn. Þeir gerðu það. „Þú verður að læra þessar hreyfingar og þessar hreyfingar eru mjög nettar,“ sagði Tite. „Ég verð samt að fara mjög varlega. Það er vont fólk þarna úti sem segja að þetta hafi verið vanvirðing. Það var það ekki. Þetta var hrein ánægja, að hafa skorað mark, með frammistöðuna og út af úrslitunum,“ sagði Tite. Tite: I have to be careful (doing the dances), because there are always the malicious ones who say it's disrespectful. It is a display of happiness. pic.twitter.com/ej4YXHscBx— Brasil Football (@BrasilEdition) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira