Þolinmæðin orðin lítil og gera þurfi lokaatlögu að samningi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2022 11:17 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Kristján Þórður í Borgartúni í morgun. Vísir/Vilhelm Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, segir ljóst að þolinmæðin hjá liðsmönnum hans sé orðin lítil í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. „Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“ Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
„Dagurinn leggst ágætlega í mig. Við erum komin til að setjast að samningaborðinu og landa samningi,“ segir Kristján Þórður. „Það er ljóst í okkar hópi að þolinmæðin er orðin mjög lítil. Við þurfum að komast lengra með þetta samtal í dag. Til að við komumst nær kjarasamningi.“ Koma þurfi í ljós hvað komi upp á samningaborðinu. „Maður heldur í vonina, vonast að sé að þokast í rétta átt. Það er ekki sjálfgefið. SA þurfa að stíga fastar inn. Ef það gerist er maður auðvitað bjartsýnni.“ Hann segir erfitt að fara dýpra ofan í hvað beri á milli hjá aðilum. „Það ber í rauninni ekkert rosalega mikið á milli. En það skiptir máli að fá meira inn í samninga. Það er það sem vantar í dag. Og trúverðugleiki samninganna verði meiri.“ Gera þurfi lokaatlögu að þessum viðræðum. „Við teljum okkur vera komin ansi nálægt því sem þarf til gagnvart okkar hópum.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tekur undir með Kristjáni Þórði að þolinmæðin sé orðin lítil. „Ég er algjörlega sammála. Tíminn er að hlaupa frá okkur.“
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Aðilar sem semji við SA þurfi að geta treyst því að línan haldi Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eftir eigi að útkljá mörg mál á fundi með samtökum samfloti iðn-og tæknifólks, VR, LÍV og SA. 9. desember 2022 10:56