Zelensky kallaði eftir 121 milljarðs króna innviðafjárfestingu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 16:04 Zelensky ávarpaði ráðstefnuna í dag í gegnum fjarfundarbúnað. EPA-EFE/LUDOVIC MARIN / POOL MAXPPP OUT Á ráðstefnu í París sem haldin var í dag til stuðnings úkraínsku þjóðinni óskaði forseti Úkraínu, Volodymyr Zelensky eftir 840 milljónum Bandaríkjadala eða 121,1 milljarði íslenskra króna í fjárhagslegan stuðning fyrir úkraínsku þjóðina. Zelensky mætti á ráðstefnuna í gegnum fjarfundarbúnað og sagði fjárfestinguna kosta minna en algjört rafmagnsleysi. Hann kallaði eftir upphæðinni til þess að tryggja mætti rafmagn og hita fyrir þann erfiða vetur sem nú er fram undan í Úkraínu. Þjóðin þyrfti á umbótum á rafmagnsinnviðum að halda ásamt rafmagnssendingum frá Evrópuþjóðum til þess að komast í gegnum veturinn. Þessu greinir CNN frá. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sögðu 800 rafala þegar á til Úkraínu til þess að tryggja megi rafmagn, til dæmis fyrir þrjá tugi sjúkrahúsa víðsvegar um Úkraínu. Evrópu- og utanríkisráðherra Frakklands tilkynnti að fulltrúar þeirra 46 ríkja og 24 samtaka sem sóttu ráðstefnuna í París hafi heitið því að veita Úkraínu meira en einn milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð fyrir veturinn. Peningurinn mun meðal annars fara í uppbyggingu orkuinnviða og sköpun matvæla- og vatnsöryggis. Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Frakkland Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira
Zelensky mætti á ráðstefnuna í gegnum fjarfundarbúnað og sagði fjárfestinguna kosta minna en algjört rafmagnsleysi. Hann kallaði eftir upphæðinni til þess að tryggja mætti rafmagn og hita fyrir þann erfiða vetur sem nú er fram undan í Úkraínu. Þjóðin þyrfti á umbótum á rafmagnsinnviðum að halda ásamt rafmagnssendingum frá Evrópuþjóðum til þess að komast í gegnum veturinn. Þessu greinir CNN frá. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sögðu 800 rafala þegar á til Úkraínu til þess að tryggja megi rafmagn, til dæmis fyrir þrjá tugi sjúkrahúsa víðsvegar um Úkraínu. Evrópu- og utanríkisráðherra Frakklands tilkynnti að fulltrúar þeirra 46 ríkja og 24 samtaka sem sóttu ráðstefnuna í París hafi heitið því að veita Úkraínu meira en einn milljarð Bandaríkjadala í fjárhagsaðstoð fyrir veturinn. Peningurinn mun meðal annars fara í uppbyggingu orkuinnviða og sköpun matvæla- og vatnsöryggis.
Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Frakkland Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira