Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 23:31 Arsene Wenger er starfsmaður FIFA. getty/Pedro Vilela Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira