Skólameistari Hallormsstaðaskóla segir snjallsíma heilsuspillandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2022 15:05 Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað, sem hefur áhyggjur af mikilli notkun snjallsíma í þjóðfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara inn í nýjan heim, sem er kannski ekki góður og hollur fyrir okkur“, segir skólameistari Hússtjórnarskólans á Hallormsstað á Héraði, og vísar þar í notkun á samfélagsmiðlum, sem hún segir heilsuspillandi. Símar eru bannaðir í hádegismat í skólanum en leyfðir að öðru leyti. Hallormsstaðaskóli býður upp á þverfræðilegt 60 eininga nám í sjálfbærni og sköpun sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019 en þema skólaársins 2022-2023 er efnisþekking og handverk. 15 nemendur er í skólanum í dag, en auk þess er fjöldi nemenda sem sækir fjölbreytt námskeið skólans. Snjallsímar eru leyfðir í skólanum en notkun þeirra er þó bönnuð í hádegismatnum. Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað hefur áhyggjur af notkun samfélagsmiðla, það snúist meira og minna allt um þessa miðla hvort sem það er í skólanum hennar, í öðrum skólum eða bara í þjóðfélaginu öllu. „Við erum held ég fara inn í einhvern nýjan heim, sem er kannski ekki hollur og góður fyrir okkur. Og ég tel að það sé rétt, sem sérfræðingar eru að segja að það er stutt í að það verði sett takmörkun á því hvað við komumst mikið inn á samfélagsmiðla og annað. Þetta er heilsuspillandi. Við þurfum meiri samveru saman og við þurfum að vinna meira með höndunum því sú iðja veitir ákveðna vellíðan og betri heilsu,” segir Bryndís. Upp á vegg í skólanum er þessi gamli sveitarsími, sem tákn um gamla tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir ekkert mikilvægari en góð heilsa. „En það sem skortir er núna félagslegi þátturinn í heilsu. Einmanaleiki er að verða eitt stærsta vandamál heilbrigðiskerfisins í dag. Við erum ótrúlega einmana þó við eigum fjölda vina eða fylgjenda á samfélagsmiðlum. Og þessu þurfum við að bregðast við því þetta er líka stór hluti af því að vera heilbrigður og hafa góða heilsu og líða vel,” bætir Bryndís við. Heimasíða skólans Múlaþing Skóla - og menntamál Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Hallormsstaðaskóli býður upp á þverfræðilegt 60 eininga nám í sjálfbærni og sköpun sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019 en þema skólaársins 2022-2023 er efnisþekking og handverk. 15 nemendur er í skólanum í dag, en auk þess er fjöldi nemenda sem sækir fjölbreytt námskeið skólans. Snjallsímar eru leyfðir í skólanum en notkun þeirra er þó bönnuð í hádegismatnum. Bryndís Fiona Ford, skólameistari á Hallormsstað hefur áhyggjur af notkun samfélagsmiðla, það snúist meira og minna allt um þessa miðla hvort sem það er í skólanum hennar, í öðrum skólum eða bara í þjóðfélaginu öllu. „Við erum held ég fara inn í einhvern nýjan heim, sem er kannski ekki hollur og góður fyrir okkur. Og ég tel að það sé rétt, sem sérfræðingar eru að segja að það er stutt í að það verði sett takmörkun á því hvað við komumst mikið inn á samfélagsmiðla og annað. Þetta er heilsuspillandi. Við þurfum meiri samveru saman og við þurfum að vinna meira með höndunum því sú iðja veitir ákveðna vellíðan og betri heilsu,” segir Bryndís. Upp á vegg í skólanum er þessi gamli sveitarsími, sem tákn um gamla tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bryndís segir ekkert mikilvægari en góð heilsa. „En það sem skortir er núna félagslegi þátturinn í heilsu. Einmanaleiki er að verða eitt stærsta vandamál heilbrigðiskerfisins í dag. Við erum ótrúlega einmana þó við eigum fjölda vina eða fylgjenda á samfélagsmiðlum. Og þessu þurfum við að bregðast við því þetta er líka stór hluti af því að vera heilbrigður og hafa góða heilsu og líða vel,” bætir Bryndís við. Heimasíða skólans
Múlaþing Skóla - og menntamál Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira