Sólveig Anna segir Eflingu hafa komið til móts við SA en vill meiri hækkanir Atli Ísleifsson og Heimir Már Pétursson skrifa 22. desember 2022 09:58 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á fundinum í morgun. Hann hefur glímst við smávægileg veikindi síðustu daga og notast því við klút til að draga úr líkum á að hann smiti aðra. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að félagið hafi komið til móts við Samtök atvinnulífsins með nýju samningstilboði sem kynnt var í gær. Hún segir þó alveg ljóst að verka- og láglaunafólk á höfuðborgarsvæðinu þurfi meiri hækkanir en samið hafi verið um í samningum við Starfsgreinasambandið. Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira