Gianluca Vialli látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2023 09:52 Gianluca Vialli, 1964-2023. getty/Emmanuele Ciancaglini Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990. Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira
Vialli greindist upphaflega með krabbamein 2018, taldi sig hafa losnað við það 2020 en það tók sig svo aftur upp ári seinna. Baráttu hans við meinið lauk svo í dag. Vialli hóf ferilinn með Cremonese en gekk í raðir Sampdoria 1984. Þar lék hann í átta ár og myndaði eftirminnilegt framherjapar með Roberto Mancini. Þeir leiddu Sampdoria til fyrsta og eina Ítalíumeistaratitils liðsins 1991. Ári seinna komst Sampdoria í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona, 1-0. Goodbye, Luca. pic.twitter.com/npEOq6CanR— Sampdoria English (@sampdoria_en) January 6, 2023 Vialli fór til Juventus 1992 og varð ítalskur meistari með liðinu 1995 auk þess að vinna Meistaradeildina með því 1996 og Evrópukeppni félagsliða 1993. Ciao Gianluca pic.twitter.com/C9P8oVLSnR— JuventusFC (@juventusfcen) January 6, 2023 Eftir það fór Vialli til Englands og gekk til liðs við Chelsea. Í febrúar 1998 var hann svo ráðinn spilandi þjálfari Chelsea. Hann var hjá Chelsea til 2000. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni félagsliða. Vialli stýrði svo Watford í eitt ár. Hann var síðan í þjálfarateymi ítalska landsliðsins sem vann EM 2021. Vialli lék 59 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sextán mörk. Hann var í ítalska liðinu sem varð í 3. sæti á HM á heimavelli 1990.
Ítalski boltinn Andlát Ítalía Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira