Risaleikur Tryggva í naumu tapi Zaragoza Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 23:15 Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í tapi Zaragoza í kvöld. Vísir/Getty Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í liði Zaragoza sem tapaði naumlega gegn Tenerife eftir framlengdan leik í spænska körfuboltanum í kvöld. Tryggvi Snær og félagar í Zaragoza tóku á móti liði Tenerife í kvöld en fyrir leikinn var lið Zaragoza í botnbaráttunni með fjóra sigra í sextán leikjum en lið Tenerife í fimmta sætinu með ellefu sigra. Gestirnir byrjuðu betur og leiddu með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann og níu stigum í hálfleik, staðan þá 42-33 fyrir Tenerife. Sá munur hélst í þriðja leikhluta en í þeim fjórða fóru heimamenn að bíta frá sér. Þeir jöfnuðu metin þegar um sex mínútur voru eftir og eftir það skiptust liðin á að vera með forystuna. Tryggvi Snær skoraði sex af síðustu átta stigum Zaragoza en eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 73-73 og því varð að framlengja. Gestirnir í Tenerife skoruðu fyrstu sex stigin í framlengingunni og þann mun náðu heimamenn ekki að brúa. Tenerife vann að lokum 87-83 og Zaragoza því enn með átta stig við botn deildarinnar. Tryggvi Snær átti frábæran leik hjá Zaragoza í kvöld. Hann skoraði 24 stig og var stigahæstur sinna manna. Hann tók þar að auki sex fráköst og var með 31 framlagspunkt sem einnig var það mesta í liði heimamanna. Spænski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Tryggvi Snær og félagar í Zaragoza tóku á móti liði Tenerife í kvöld en fyrir leikinn var lið Zaragoza í botnbaráttunni með fjóra sigra í sextán leikjum en lið Tenerife í fimmta sætinu með ellefu sigra. Gestirnir byrjuðu betur og leiddu með átta stigum eftir fyrsta leikhlutann og níu stigum í hálfleik, staðan þá 42-33 fyrir Tenerife. Sá munur hélst í þriðja leikhluta en í þeim fjórða fóru heimamenn að bíta frá sér. Þeir jöfnuðu metin þegar um sex mínútur voru eftir og eftir það skiptust liðin á að vera með forystuna. Tryggvi Snær skoraði sex af síðustu átta stigum Zaragoza en eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 73-73 og því varð að framlengja. Gestirnir í Tenerife skoruðu fyrstu sex stigin í framlengingunni og þann mun náðu heimamenn ekki að brúa. Tenerife vann að lokum 87-83 og Zaragoza því enn með átta stig við botn deildarinnar. Tryggvi Snær átti frábæran leik hjá Zaragoza í kvöld. Hann skoraði 24 stig og var stigahæstur sinna manna. Hann tók þar að auki sex fráköst og var með 31 framlagspunkt sem einnig var það mesta í liði heimamanna.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti