Elsta manneskja heims er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 09:00 Systir Andre hafði borið titilinn „elsta manneskja heims“ síðan í apríl 2021. AP Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul. Andlát Frakkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul.
Andlát Frakkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira