Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða eiginkonu sína Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 22:24 Mona Heydari var sautján ára gömul þegar hún var myrt af eiginmanni sínum. ILNA Íranskur karlmaður var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða sautján ára eiginkonu sína. Konan hafði flúið land þegar maðurinn vildi ekki leyfa henni að skilja við sig en sneri aftur eftir að fjölskylda hennar sagðist geta tryggt öryggi hennar. Hún var myrt nokkrum dögum síðar. BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum. Íran Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum.
Íran Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira