Frýs aftur í kvöld og él á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2023 08:04 Frostið á næstu dögum verður ekki jafn mikið og það hefur verið undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Kólna mun aftur á landinu öllu í dag og í kvöld mun frjósa aftur eftir mikla úrkomu undanfarna daga. Á morgun er svo von á vestan stormi með dimmum éljum. Í næstu viku er þó útlit fyrir umhleypingasamt veður, rauðar hitatölur og áframhaldandi rigningu um mestallt land. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að dregið hafi verulega úr úrkomu í nótt en samt verði áfram einhver væta af til sunnan- og vestanlands í dag. Aðeins sé farið að kólna vestantil en fyrir austan séu enn hlýindi með stífri sunnanátt. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á sunnudag: Suðvestan 8-15 m/s, en vestlægari 13-20 m/s síðdegis. Dregur úr vindi um kvöldið. Víða él, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust með suðurströndinni. Á mánudag: Breytileg átt, 3-8 og bjart með köflum. Frost 3 til 10 stig. Á þriðjudag: Snýst í suðvestan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu, en styttir upp fyrir austan síðdegis. Hlýnandi, hiti 0 til 6 stig síðdegis. Snýst í vestan og norðvestanátt með éljum um kvöldið. Á miðvikudag: Suðvestan og sunnan gola og víða bjart, en þykknar smám saman upp með slyddu eða rigningu seinnipartinn sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 5 stig, en hlýnandi seinnipartinn. Á fimmtudag: Gengur í stífa suðlæga átt og rigningu en úrkomuminna norðaustantil. Milt í veðri. Á föstudag: Útlit fyrir stífa vestanátt með éljum og kólnandi veður. Veður Tengdar fréttir Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. 20. janúar 2023 21:30 „Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun“ Ekki er kennslufært í Fossvogsskóla vegna leka og börnin á miðstigi hafa verið sent heim. Gripið hefur verið til þess að koma fötum fyrir í gluggum til þess að grípa vatnið. 20. janúar 2023 12:12 Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. 20. janúar 2023 06:10 Segir kuldatíðinni lokið, umskiptin snörp og hvetur fólk til að fara varlega Mikil hláka er væntanleg í fyrramálið og hafa Veðurstofan, Almannavarnir og Vegagerðin varað við færð, flóðum, hálku og stormi. 19. janúar 2023 20:38 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Í næstu viku er þó útlit fyrir umhleypingasamt veður, rauðar hitatölur og áframhaldandi rigningu um mestallt land. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að dregið hafi verulega úr úrkomu í nótt en samt verði áfram einhver væta af til sunnan- og vestanlands í dag. Aðeins sé farið að kólna vestantil en fyrir austan séu enn hlýindi með stífri sunnanátt. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á sunnudag: Suðvestan 8-15 m/s, en vestlægari 13-20 m/s síðdegis. Dregur úr vindi um kvöldið. Víða él, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust með suðurströndinni. Á mánudag: Breytileg átt, 3-8 og bjart með köflum. Frost 3 til 10 stig. Á þriðjudag: Snýst í suðvestan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu, en styttir upp fyrir austan síðdegis. Hlýnandi, hiti 0 til 6 stig síðdegis. Snýst í vestan og norðvestanátt með éljum um kvöldið. Á miðvikudag: Suðvestan og sunnan gola og víða bjart, en þykknar smám saman upp með slyddu eða rigningu seinnipartinn sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 5 stig, en hlýnandi seinnipartinn. Á fimmtudag: Gengur í stífa suðlæga átt og rigningu en úrkomuminna norðaustantil. Milt í veðri. Á föstudag: Útlit fyrir stífa vestanátt með éljum og kólnandi veður.
Veður Tengdar fréttir Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. 20. janúar 2023 21:30 „Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun“ Ekki er kennslufært í Fossvogsskóla vegna leka og börnin á miðstigi hafa verið sent heim. Gripið hefur verið til þess að koma fötum fyrir í gluggum til þess að grípa vatnið. 20. janúar 2023 12:12 Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. 20. janúar 2023 06:10 Segir kuldatíðinni lokið, umskiptin snörp og hvetur fólk til að fara varlega Mikil hláka er væntanleg í fyrramálið og hafa Veðurstofan, Almannavarnir og Vegagerðin varað við færð, flóðum, hálku og stormi. 19. janúar 2023 20:38 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. 20. janúar 2023 21:30
„Við erum búin að vera með fötur, vatnssugur og moppur í allan morgun“ Ekki er kennslufært í Fossvogsskóla vegna leka og börnin á miðstigi hafa verið sent heim. Gripið hefur verið til þess að koma fötum fyrir í gluggum til þess að grípa vatnið. 20. janúar 2023 12:12
Gular viðvaranir taka gildi ein af annarri Gular viðvaranir hafa nú tekið gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Miðhálendinu. Þá eru í gildi viðvaranir vegna hættu á flóðum, snjóflóðum og krapaflóðum. 20. janúar 2023 06:10
Segir kuldatíðinni lokið, umskiptin snörp og hvetur fólk til að fara varlega Mikil hláka er væntanleg í fyrramálið og hafa Veðurstofan, Almannavarnir og Vegagerðin varað við færð, flóðum, hálku og stormi. 19. janúar 2023 20:38