Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Luqman Hakim fór á fyrstu æfinguna með Njarðvík í skafrenningi. Instagram/@njardvikfc Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc) Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Luqman Hakim verður með Njarðvíkingum í Lengjudeildinni í sumar en hann kemur þangað á láni frá belgíska félaginu K.V. Kortrijk. Fyrir fjórum árum var hann á sextíu manna lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. Hakim er tvítugur Malasíumaður og er vanur miklum hita og raka en þekkir minna af frosti, snjó og skafrenningi. Njarðvíkingar sýndu myndband af fyrstu æfingu stráksins og það er óhætt að segja að hann hafi fengið krefjandi aðstæður á gervigrasinu við Reykjaneshöllina. Hakim var nýlentur á landinu og þurfti að drífa sig í takkaskóna og út á völl. Í myndbandinu má sjá Hakim biðja til æðri máttarvaldi áður en hann stígur inn á völlinn í roki og snjókomu. Það sést líka þegar markið fýkur til á vellinum. Jú hann var að æfa í skafrenningi sem er þolraun fyrir marga ekki síst fyrir þá sem eru aldir upp mun sunnar á hnettinum. Hakim getur huggað sig við það að leikirnir í sumar fara fram við mun betri aðstæður en þangað til fær hann að kynnast íslenska veðrinu frá fyrstu hendi. Myndbandið af fyrstu æfingu Hakim er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Njarðvík FC (@njardvikfc)
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7. febrúar 2023 08:30