Fráleitt að lögmenn SA komi að verkfallsbrotum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 21:00 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vísar því á bug að samtökin hafi aðstoðað stjórnendur Íslandshótela við að brjóta lög, en formaður Eflingar sakaði lögmenn samtakana í dag um að hjálpa yfirmönnum og eigendum að stunda verkfallsbrot. Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Deiluaðilar í kjaradeilu SA og Eflingar skutu föstum skotum sín á milli í dag en deilan er enn í algerum hnút. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa þó vonir til þess að fá úrskurð sem fyrst um það hvort Eflingu beri að afhenda ríkissáttasemjara félagatal sitt svo hægt sé að greiða atkvæði um miðlunartillögu hans, en Efling kærði úrskurð héraðsdóms um afhendingu gagnanna til Landsréttar. Verkfall starfsmanna Íslandshótela sem hófst á þriðjudag stendur enn yfir. Formaður Eflingar tók þátt í verkfallsvörslu ásamt fjölmennum hópi og birti myndband á facebook síðu sinni þar sem ásakanirnar um brotin koma fram. Framkvæmdastjóri SA vísar þessu algerlega á bug. „Auðvitað er fráleitt, að ef að verkfallsbrot væru í gangi, að lögmenn samtaka atvinnulífsins kæmu að þeim. Það eru engin verkfallsbrot í gangi. Efling virðist ekki átta sig á að verkfallið nær aðeins til félagsmanna Eflingar á þessum tilteknu hótelum.“ SA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem verkfallsverðir Eflingar eru sakaðir um ógnandi hegðun. „Mér finnst framkoma þeirra í garð starfsfólks Íslandshótela einkennast af dónaskap og yfirgangi. Við hljótum að gera þá kröfu hvert til annars að við sýnum fólki virðingu.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira