Undanþágustöðvarnar eru eftirfarandi og mannaðar á þessum tímum sólarhrings.
- Ártúnhöfði - Sólarhringsopnun milli kl. 23:00-07:00 fara samskipti fram í gegnum lúgu.
- Hringbraut - Mán-Fim 06:30-00:00, Föstudagar opna 06:30 opið til Sun 00:00, sólarhringsopnun um helgar
- Lækjargata Hafnarfirði - Mán – Föst 06:30-23:30 Lau 07:00-23:30, Sun 08:00-23-30
Verkfall félagsmanna Eflingar, þar á meðal olíubílstjóra á höfuðborgarsvæðinu, hófst á miðnætti. Fram hefur komið í máli forsvarsmanna olíufélaganna að líklega muni eldsneyti á höfuðborgarsvæðinu klárast á nokkrum dögum.