Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum heyrum við í stúdentum sem eru ósáttir við fyrirhugaða hækkun á skráningagjöldum Háskóla Íslands. 

Stúdentarnir efndu til mótmæla fyrir framan Ráðherrabústaðinn í morgun og við heyrum einnig viðbrögð ráðherra við mótmælunum. 

Þá segjum við frá flugvélabraki og líkamsleifum sem komu í troll fiskiskips á dögunum þegar það var að veiðum á Reykjaneshrygg.

Einnig verður rætt við ljósmæður sem hafa staðið fyrir söfnun fyrir fátækar mæður og segjum frá björgunaðgerðum sem Landsbjörg fór í í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×