Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 20:30 Gunnar stoppaði stutt við í Lundúnum. Visir/Sigurjón Guðni Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. Gunnar Nelson sneri aftur í bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. Gunnar átti ekki í neinum vandræðum með mótherja sinn, Bryan Barberena, og kláraði bardagann strax í 1. lotu. Gunnar staldraði ekki lengi við eftir bardaga en hann var mættur í „dagvinnu“ sína strax í dag, mánudag. „Ég meina, lífið heldur bara áfram. Þetta er það sem maður þekkir, þetta er mín rútína og maður vill bara komast aftur í hana,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist fyrst í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég heyrði mjög skýrt í horninu mínu, svo var helvíti heppilegt að ég var á þessum tímapunkti alveg við hornið mitt. Ég heyrði mjög skýrt í John [Kavanagh] þjálfara þegar hann sagði „Gunni 20 sekúndur eftir, shots and armbar.“ Það var smá eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var bara nákvæmlega það sem gerðist, í þeirri röð.“ Frammistaða Gunnars var valin frammistaða kvöldsins af UFC. Gefur það Gunnari auka 50 þúsund Bandaríkjadali eða um sjö milljónir íslenskra króna. Gunnar er bjartsýnn á framhaldið og sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg.“ MMA Tengdar fréttir Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Sjá meira
Gunnar Nelson sneri aftur í bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. Gunnar átti ekki í neinum vandræðum með mótherja sinn, Bryan Barberena, og kláraði bardagann strax í 1. lotu. Gunnar staldraði ekki lengi við eftir bardaga en hann var mættur í „dagvinnu“ sína strax í dag, mánudag. „Ég meina, lífið heldur bara áfram. Þetta er það sem maður þekkir, þetta er mín rútína og maður vill bara komast aftur í hana,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist fyrst í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég heyrði mjög skýrt í horninu mínu, svo var helvíti heppilegt að ég var á þessum tímapunkti alveg við hornið mitt. Ég heyrði mjög skýrt í John [Kavanagh] þjálfara þegar hann sagði „Gunni 20 sekúndur eftir, shots and armbar.“ Það var smá eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var bara nákvæmlega það sem gerðist, í þeirri röð.“ Frammistaða Gunnars var valin frammistaða kvöldsins af UFC. Gefur það Gunnari auka 50 þúsund Bandaríkjadali eða um sjö milljónir íslenskra króna. Gunnar er bjartsýnn á framhaldið og sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg.“
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Sjá meira
Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30
Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43