Bola Corbyn út úr Verkamannaflokknum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2023 14:28 Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi. EPA/OLIVIER HOSLET Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, ætlar að leggja fram tillögu á aðalfundi flokksins á morgun sem ætlað er að koma í veg fyrir að Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi flokksins, megi bjóða sig fram til þings í næstu kosningum. Corbyn segist ekki ætla að hverfa af sjónarsviðinu. Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023 Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira
Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Sjá meira