Framkvæmdir á Suðurlandsvegi á lokametrunum Bjarki Sigurðsson skrifar 6. apríl 2023 09:00 Framkvæmdum við Suðurlandsveg lýkur vonandi í sumar. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við Suðurlandsveg, Hringveg 1, milli Hveragerðis og Selfoss eru á lokametrunum. Vonast er eftir því að hægt verði að opna fyrir umferð á kaflann um miðjan maí. Framkvæmdir við Suðurlandsveg hófust í apríl árið 2020. Þegar þessu verkefni er lokuð verður hægt að klára vinnu við tengingar á nýjum Ölfusvegi sem liggur undir brúna við Kotströnd. „Væntingar eru um að hægt verði að malbika síðasta kaflann á Suðurlandsvegi í kringum 20. apríl. Eins og staðan er núna er beðið eftir því að veðrið lagist. Um er að ræða kafla yfir Bakkárholtsá og brúna þar. Þegar því er lokið verður lagt yfirlag á tveimur stöðum, en það eru stuttir kaflar,“ er haft eftir Guðmundi Björnssyni hjá verkfræðistofunni Hnit, sem sér um eftirlit með framkvæmdum fyrir Vegagerðina, á vef Vegagerðarinnar. ÍAV er aðalverktaki framkvæmdanna. Að sögn Guðmundar hafa framkvæmdir gegnið almennt vel. Upphaflega var gert ráð fyrir að þeim myndi ljúka í september í ár en útlit er fyrir að það verði í júní eða júlí. Eftir páska lýkur síðan frágangi á grjótvörn við Bakkárholtsá. Þá verður gengið frá svelgjum, uppsetningu umferðaskilta og uppsetningu á vegmerkingum um leið og frost er farið úr jörðu. Vegagerð Samgöngur Hveragerði Árborg Umferðaröryggi Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Framkvæmdir við Suðurlandsveg hófust í apríl árið 2020. Þegar þessu verkefni er lokuð verður hægt að klára vinnu við tengingar á nýjum Ölfusvegi sem liggur undir brúna við Kotströnd. „Væntingar eru um að hægt verði að malbika síðasta kaflann á Suðurlandsvegi í kringum 20. apríl. Eins og staðan er núna er beðið eftir því að veðrið lagist. Um er að ræða kafla yfir Bakkárholtsá og brúna þar. Þegar því er lokið verður lagt yfirlag á tveimur stöðum, en það eru stuttir kaflar,“ er haft eftir Guðmundi Björnssyni hjá verkfræðistofunni Hnit, sem sér um eftirlit með framkvæmdum fyrir Vegagerðina, á vef Vegagerðarinnar. ÍAV er aðalverktaki framkvæmdanna. Að sögn Guðmundar hafa framkvæmdir gegnið almennt vel. Upphaflega var gert ráð fyrir að þeim myndi ljúka í september í ár en útlit er fyrir að það verði í júní eða júlí. Eftir páska lýkur síðan frágangi á grjótvörn við Bakkárholtsá. Þá verður gengið frá svelgjum, uppsetningu umferðaskilta og uppsetningu á vegmerkingum um leið og frost er farið úr jörðu.
Vegagerð Samgöngur Hveragerði Árborg Umferðaröryggi Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira